Atburðadagatal

No events

Leita á síðunni

Innskráning

Er komin "Sturlungaöld" aftur?

SkaftVið erum komin með malbikaða vegi, tækninni fleygir fram á öllum sviðum - en getur verið að komin sé önnur Sturlungaöld á Íslandi? Tímamótaræða var flutt á fundi Jóru 1. febrúar sl. þar sem þessari spurningu var varpað fram og ótrúleg líkindi komu í ljós. Ræðumaður hafði meðferðis lýsigögn þar sem borin voru saman vopn Sturlungaaldar og nútímans, þ.e. öxi og sveðja, móti hlutabréfum sem nú tíðkast.

Önnur ræða kvöldsins fjallaði um kvenveskið og allt sem nausynlegt er að hafa meðferðis í veskinu þegar konur fara í leiðangra út af heimilinu.

Read more: Er komin "Sturlungaöld" aftur?

Deildir

Grunnþjálfunin og meginstarfsemin fer fram í deildum þar sem verkleg þjálfun er metin með endurgjöf.  Að jafnaði halda deildir fundi tvisvar í mánuði yfir vetrarmánuðina, frá september til maíloka.
Á Íslandi eru starfandi sex deildir
.  Þær funda á eftirfarandi stöðum og dögum, sjá nánar hjá hverri deild fyrir sig með því að smella á heiti deildar hér að neðan:

  • Fífa fundar kl. 20:00 1. og 3. miðvikudag í mánuði í Safnaðarheimili Hjallakirkju, Álfaheiði 17, Kópavogi.

Upplýsingar: fifa(hja)powertalk.is

  • Harpa fundar kl. 20:00 2. og 4. þriðjudag í mánuði í Árskóum 6-8, 109 Reykjavík.

Upplýsingar: harpa(hja)powertalk.is                                         

  • Jóra fundar  kl. 20:00 1. og 3. mánudag í mánuði í Selinu,Engjavegi 44, Selfossi.

Upplýsingar: jora(hja)powertalk.is

  • Korpa fundar kl. 20:00 annan hvern fimmtudag (sjá atburðadagatal hér til hliðar) í mánuði í Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ. 

Upplýsingar:  korpa(hja)powertalk.is

  • Klettur fundar kl. 20:00 annan og fjórða þriðjudag í mánuði í Félagsheimili Patreksfjarðar. 

         Upplýsingar: klettur(hja)powertalk.is

  • Saga (fundir fara fram á ensku) kl.19:30 fundar 4. miðvikudag í mánuði í Hlégarði, Mosfellsbæ (2. hæð).

Upplýsingar: saga(hja)powertalk.is 

  • Súla kl.20:00 fundar 2. og 4. þriðjudag í mánuði í Zontahúsinu, Aðalstræti 54, Akureyri.

Upplýsingar: sula(hja)powertalk.is