Þjálfun og þroski einstaklingsins
Þjálfunin sem POWERtalk International býður upp á, grundvallast á því að byggja upp einstaklinginn þannig að hann sé betur undirbúinn að takast á við verkefni sem bíða hans á lífsleiðinni, hvar og hvenær sem er.
Þjálfunin felur m.a. í sér :
POWERtalk International býður upp á þjálfun í:
Þjálfunarstig
Á Íslandi fer þjálfunin fer fram á tveimur stigum. Í deildum og landssviði.